Vatnspóstur / drykkjarbrunnur

Vatnspóstur / drykkjarbrunnur

Hugmynd frá Eddu 6 ára er að láta setja vatnspóst við hreystivöllinn hjá Lindaskóla, hún hjólar mikið á skólalóðinni og fer líka á hreystivöllinn og verður þá oft þyrst, svo þetta þykir henni tilvalið :) Mamman vill gjarnan fá vatnspóst við göngustíginn á milli Breiðholts og Kópavogs, enda stígurinn mikið genginn frá Lindahverfi að Kórahverfi - til móts við Salarhverfi væri því flott staðsetning.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information