Girðing við Sunnuhlíð

Girðing við Sunnuhlíð

Girðingum við Hringtorgið er of há þannig að erfitt er fyrir akandi sem koma niður frá Hamraborg að sjá fólk sem er að koma að gangbrautinni. Hjól og gangandi eiga réttinn. Þessi sjónræna hindrun er óþægileg fyrir alla. Á sama tíma og við viljum beina samgönguhjólreiðum af Kársnesstígnum ættum við að tryggja öryggi og hraða á þessari samgönguleið.

Points

Myndin sem er með er gömul og sýnir óhindrað útsýni.

Mjög erfitt að sjá ef hjólandi eða gangai koma

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information