Bæta stíg við Elliðavatn

Bæta stíg við Elliðavatn

Það fer saman göngu, hjóla og reiðstígur við vestan og sunnanvert Elliðavatn. Stíguinn verður að drullupitt á haustin og veturna blönduðum hrossaskít. Þetta þyrfti að laga sem fyrst. Gönguskór eru ekki húsum hæfir þegar heim er komið.😀

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information