Breikka undirgöng við Borgarholtsbraut

Breikka undirgöng við Borgarholtsbraut

Mikil umferð er um göngin undir Borgarholtsbraut. Umferð barna mikil þar t.d. barna m.a að ærslabelgunum. Æskilegt væri að breikka þau og lýsa betur þannig að aðkomandi umferð sé augsýnileg. Mögulega gera þau eins og tímaglas. Eins og er, er þetta slysagildra.

Points

Mikil umferð er um göngin undir Borgarholtsbraut. Umferð barna mikil þar sem ærslabelgurinn er vinsæll hja ungum krökkum. Samhliða er þetta mikið notað af hjólandi börnum og fullorðnum. Æskilegt væri að breiia þau og lýsa betur þannig að aðkumandi umferð

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information