Endurgerð leiksvæðis Kópavogsdal

Endurgerð leiksvæðis Kópavogsdal

Í Kópavogsdalnum, fyrir neðan Fífuhjalla var einu sinni mjög skemmtilegt leiksvæði fyrir allan aldur. Börnin i hverfinu stoppa flest þarna við og leika sér í rólunum sem þarna hanga eftir. En það væri mjög gaman að sjá endurgerð á leiksvæðinu á þessum skemmtilega og fallega stað hjá læknum.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information