Fegra svæðið við höfnina

Fegra svæðið við höfnina

Bæta aðgengi og fegra umhverfið umhverfis höfnina. Gera það aðlaðandi og hlýlegt. Þarna er byrjuð uppbygging með Brikk og Brasserie Kársnes en synd að umhverfið í kring minnir enn helst til of mikið á morðvettvang úr skandinavískri spennuþáttaseríu. Dæmi um vel heppnað hverfi kringum hafnarsvæði er Västra Hamnen í Malmö þar sem göngugata er meðfram sjónum, kaffihús, veitingastaðir og verslanir eru á neðstu hæðum fjölbýlishúsanna og steypt þrep niður að sjávarmáli til sitja áog sóla sig á sumrin.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information