Markmið 3

Markmið 3

Að uppbygging íþróttamannvirkja, aðstöðu og umhverfis byggist á þörfum íbúa - Að efla samvinnu og samráð um uppbyggingu, viðhald og þróun íþróttamannvirkja til þess að auka þátttöku íbúa. - Að styðja við hagkvæman rekstur og starf íþróttafélaga með öflugu samstarfi/sameiningu. - Að gerð verði viðhaldsáætlun á þeim mannvirkjum sem fyrir eru og áætlun lögð fram um endurbætur, unnið verði í samstarfi við íþróttafélög og önnur hagsmunafélög. - Að framboð íþróttagreina verði aukið. Áhersla verði lögð á bæði aðstöðu fyrir keppnisgreinar og eins aðstöðu til annarrar og almennari iðkunar.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information