Sárlega þarf að laga göngustíga í Suðurtúni og í átt að Álftanesskóla sem hafa sprungið vegna jarðhræringa við Hestamýri og frosts.
Slysahætta skapast við það að ganga á göngustígum við Suðurtún í átt að Álftanesskóla. Fólk er í stór hættu við að ganga stigana og gengur þá frekar á götunni sem einnig er ekki hættu laust. Þarf að laga sem allra fyrst áður en slys hlýst af.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation