Áður en bílar skemmast og fleiri dekk springa þarf að malbika allan Álftanesveg. Vegna framhvæmda og mikillar umferðar með þungabílum er vegurinn ekki í standi til þess að bílar keyri um hann og hvað þá að fólk sé að hjóla á honum.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation