Huga þarf að gatnamótum við Garðaholtsveg og Álftanesveg vegna þess að fólk er að fara yfir þessi gatnamót því enginn göngustígur tengir leiðina frá Álftanesi yfir í Garðaholt. Þarna er fólk að fara yfir með börn og hjól. Sniðugt væri að setja göngustíg sem tengir leiðina eða jafnvel brú svo fólk komist yfir.
Slysahætta!!! Gerum eitthvað þarna áður en slys verður.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation