Gaman væri að sjá Garðabæ setja pening í nýjan battavöll þar sem íbúabyggð er stækkandi um meira en helming á Álftanesi. Börnin á Álftanesi berjast um þennan eina lélega illa viðhaldna battavöll sem gefur þeim ómælda gleði. Nóg er af landsvæði til að henda í eitt stykki battavöll.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation