Nýr battavöllur

Nýr battavöllur

Gaman væri að sjá Garðabæ setja pening í nýjan battavöll þar sem íbúabyggð er stækkandi um meira en helming á Álftanesi. Börnin á Álftanesi berjast um þennan eina lélega illa viðhaldna battavöll sem gefur þeim ómælda gleði. Nóg er af landsvæði til að henda í eitt stykki battavöll.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information