Rosalega væri gaman að sjá Garðabæ stiga skrefið og gera fjölnota íþróttahús á Álftanesi sem hægt væri að nýta í hjólaskauta og línuskauta íþrótt. Það væri bæði ávinningur og auglýsing í því að vera með fyrsta íþróttahús sinnar tegundar sem myndi bjóða upp á svona möguleika. Hægt væri að nýta grasið fyrir aftan sundlaugina til að gera svona hús þar sem grasið er ekki að nýtast lengur.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation