Sambærileg kennsla og er í Sjálandi. Á Álftanesi er nægt landsvæði og hægt væri að nýta það í kennslu með kajakum og annars konar afþreyingu. Hægt er að kenna börnum í gegnum alls konar efnivið. Hægt væri að kenna börnum að höggva í eldinn. Kenna þeim að veiða og í leiðinni að kenna sögu, kenna þeim að meira um sjálfsþurftarbúskap í ljósi komandi tíma. Rými til að læra í gengum leiki. Meira fjármagn í börnin okkar.
Börn eiga skilið allt það rými sem til er. Rými til að læra á mismunandi vegu.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation