Upplífgandi tónlistar kennsla í Álftanesskóla

Upplífgandi tónlistar kennsla í Álftanesskóla

Sambærileg kennsla og er í Sjálandsskóla. Þar sem krakkar hafa leyfi til að kynnast ólíkum hljóðfærum og jafn taka upp tónsmíðar. Mikið er um raftónlist og væri gaman að sjá skólana með aðra nálgun þegar börn hafa minni áhuga á hefðbundnu námi.

Points

Rannsóknir hafa sýnt að börn sem iðka góða tónlistar kennslu eru betur í stakk búin til að finna sig í lífinu. Einnig er hægt að nýta svona kennslu fyrir þá sem sýna skólaforðun.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information